Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samfella
ENSKA
coherence
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þættir sem taka verður tillit til þegar ákvarða skal almennt viðurkennt notagildi innihaldsefna í lyfjum eru sá tími sem efni hefur verið í notkun, upplýsingar um magn í tengslum við notkun efnisins, vísindalegur áhugi á notkun þess (sem endurspeglast í útgefnum fræðiritum) og samfella í vísindalegu mati.

[en] Factors which have to be taken into account in order to establish a well established medicinal use of constituents of medicinal products are the time over which a substance has been used, quantitative aspects of the use of the substance, the degree of scientific interest in the use of the substance (reflected in the published scientific literature) and the coherence of scientific assessments.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/83/EB frá 8. september 1999 um breytingu á viðaukanum við tilskipun ráðsins 75/318/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um staðla og aðferðarlýsingar fyrir efnagreiningar, lyfja- og eiturefnafræðileg próf og klínískar prófanir á sérlyfjum

[en] Commission Directive 1999/83/EC of 8 September 1999 amending the Annex to Council Directive 75/318/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to analytical, pharmacotoxicoological and clinical standards and protocols in respect of the testing of medicinal products

Skjal nr.
31999L0083
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira